top of page
Hafa samband
 
Sími: 000-7777

 

 

​​

netfang:

solvin98@hotmail.com

Þang

 

Þang er íslenskt orð yfir brúnþörunga sem vaxa yfir leit í fjörum og tilheyra þangættinni (fucaceae). Þangtegundir eiga eitt sameiginlegt að þær eru festar við botninn með skífulegri festu, upp af henni er kvíslgreind planta, sem annað hvort er blaðlaga með miðstreng eða þykk og sporöskjulaga í þverskurði.

 

Þang sest jafnt á fjörur á stöðum þar sem brim er ekki mikið. Það fer lítið fer fyrir því á brimsömum stöðum, sandfjörum eða leirum vegna þess að stórþörungar verða að vera með fast undirlag, svo sem grjót eða klappir og eitthhvað skjól fyrir stórbrimi.

Tegundir sem  við fjöllum um


Krabbi

Þang​

Marfló

​​​​​Kræklingur

Þari​​​

Sand síld​​​​

Sjóbirtingur​​​​​​​​​

Þari

 

Þari er íslenskt heiti á nokkrum tegundum brúnþörunga sem tilheyra ættbálkum Laminarlaes. Þekkstu ættkvíslir þara eru Macrocystis, Laminaria og Ecklonia. Þarategundir einkennast því að allar hafa vel aðgreinan stilk, neðst á honum vaxa margir, sívalir festusprotar sem festa þarann við botninn og á efri enda stilksins situr stórt blað. Stilkurinn er betur þekktur sem þöngull og festan á neðri enda hans þöngulhaus.. Þarar eru fjölbreyttastir og stærstir brúnþörunga og hafa fundist einstaklingar sem eru til allt að 100m langir. Þeir finnast í miklu magni á grunnsævi meðan fjörunnar í lempuðum svæðum bæði að norður og suðurhveli jarðar

 

Fréttir og umfjöllun

 

Bogkrabbi

 


Bogkrabbar eru aðalega fundnir á sumrin og við flestar strendur landsins. Bokrabbar ferðast á milli landa a nokkra vegu apalega með fiskafóðri og vörum á bátum þeir eru í Ástralíu, Bandaríkjunum, suður Afríku og Argentínu

Áll

 

 

Állin (Anguilla anguilla á latínu) er langur fiskur sem líkist slöngu. Állinn er líka kallaður evrópski állinn til að greina frá þeim ameríska. Aðalmunurinn milli þeirra er að ameríski állinn hefur 107 hryggjarliði en sá evrópski 114

 

bottom of page